Færsluflokkur: Dægurmál
4.10.2008 | 08:41
16 ára og skuldar? -Ekki hægt!
Þannig eru lögin á Íslandi að manneskja undir 18 ára aldrei getur ekki skuldað eitt eða neitt. Ef það eru kröfur á ungmenni undir 18 ára aldri þá lendir sú krafa á foreldri eða kröfuhafi verður að afskrifa skuldina.
![]() |
Íslensk ungmenni eru mörg mjög skuldsett |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Dægurmál | Slóð | Facebook | Athugasemdir (3)
4.10.2008 | 08:38
Almenningur kaupir ríkið...
Núna á að nota peninga almenning til þess að bjarga ríkisstjórninni og efnahagsmálunum í landinu. Á sama tíma er ríkisstjórnin að fá samþykkt fjárlög sem eru ekkert annað en hækkanir á sköttum. Ríkið ætlar að hækka skatta og álög á almenning á sama tíma hún er að sjarmera fyrir "þjóðarsátt"
Ríkisstjórnin og þingmenn á Alþingi ættu að sýna gott fordæmi í þjóðarsátt að lækka launin sín og breyta eftirlaunafrumvarpinu...sem hefur dagað uppi á þingi. Þeir voru amk búnir að lofa að breyta því.
![]() |
Aðeins í örugga höfn |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Dægurmál | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
4.10.2008 | 08:33
Sá hann videoið?
Ætli Róbert, hafi séð videoið sem Sullenberger hjálpaði með að gera og spurt var afhverju ríku hluthafar Glitnis björguðu ekki bankanum sínum í stað þess að láta ríkið standa í því?
![]() |
Róbert Wessman vill Glitni |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Dægurmál | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
4.10.2008 | 08:29
Móðgun við nútímann
Hvaða dónaskapur er þetta í mannúðarlögfræðingnum Ragnari og stjörnulögfræðingnum Sigríði Rut að koma með svona eldgamla kröfu. Halda þau virkilega ásamt Hafskipsmönnunum að þetta mál sé eitthvað ofarlega í hugum fólks þessa dagana? Eftir að Helgapósturinn fór á hausinn og hætti að skirfa um Hafskipsmálið, þá gleymdi fólk þessi máli.
Hafa dómsstólar landsins ekki nóg með að sinna nútímamálum!
![]() |
Krefjast opinberrar rannsóknar á Hafskipsmáli |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Dægurmál | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)
3.10.2008 | 19:37
Vinstra eða hægra auga?
![]() |
Konur hylji allt nema annað augað |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Dægurmál | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
3.10.2008 | 18:40
Gott sölutrix
![]() |
Ótti gripur um sig |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Dægurmál | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)
3.10.2008 | 07:25
Gott að vita..
![]() |
Veður fer hlýnandi |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Dægurmál | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
2.10.2008 | 21:52
Snjór oní kreppu...
Æjæj, snórinn kominn strax, alltaf kemur hann manni alltaf á óvart. Amk er maður enn á sumardekkjum og þegar maður horfir út um stofugluggann hjá sér, þá sér maður bíla reyna komast upp hallann, sem gengur frekar brösulega, þar sem sumardekk duga illa í snjó.
Spurning hvað gerist í fyrramáli. Verður umferðin í borginni ein stór kaós?
![]() |
Snjókoma í höfuðborginni |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Dægurmál | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
1.10.2008 | 20:13
Alþjóðahús fer líka illa með útlendinga
Get ekki annað en stutt aðgerðir lögreglu í þessu máli og undrast um leið viðbrgögð Alþjóðahússins og Rauða kross Íslands. Sel telja að útlendingar hafa bara rétt en engar skyldur.
Talandi svo um Alþjóðahúsið. Þeir halda námskeið fyrir útlendinga sem eru svo sannarlega ekki ódýr..3 klst á 48þúsund. Ísl. krónur
Líf í nýju landi - íslenskt samfélag
Fræðsla um íslenskt samfélag fyrir innflytjendur.
Réttindi og skyldur á vinnumarkaði, heilsugæsla, skólamál, íslenskunám, kaup og leiga á húsnæði, bankar ofl.
Um málefni innflytjenda á Íslandi, aðlögun, menningarmun, menningarsjokk.
Mikilvægi tungumálsins og samskipta við Íslendinga og aðra innflytjendur.
Fordómar og afleiðingar þeirra.
Markmið: Að upplýsa fólk og gera það meðvitaðra um þá möguleika sem það hefur í samfélaginu. Hjálpa því að rjúfa einangrun, efla í starfi og styrkja.
Kennslan fer fram á einfaldri íslensku og ensku, en einnig er möguleiki á að sníða námsefnið að öðrum tungumálahópum, með kennsla á öðrum tungumálum og/eða með túlki. Þó verður að gera ráð fyrir auka kostnaði ef túlkur er notaður.
Tími: 3 klst.
Verð: 48.000
![]() |
Drógu umsóknir til baka eftir húsleit |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Dægurmál | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
1.10.2008 | 19:18
Vissi það...
![]() |
Eldsneytisverð hækkar umtalsvert |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Dægurmál | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)