30.11.2008 | 11:43
Ţjóđfundur 1. des
ŢJÓĐFUNDUR ÍSLENDINGA 1. desember 2008 Arnarhóli Borgarahreyfing um Ţjóđfund 1. des. eru regnhlífarsamtök ţeirra hópa og einstaklinga sem hafa haft sig í frammi opinberlega undanfarnar vikur vegna ţess gjörningaveđurs sem fjármálamenn, stjórnvöld og embćttismenn hafa kallađ yfir ţjóđina. Borgarahreyfingin stendur algerlega utan viđ alla stjórnmálaflokka og telur ađ núverandi stjórnvöld sem og stjórnarandstađa hafi glatađ trausti landsmanna. Borgarahreyfingin hvetur alla landsmenn til ađ sýna samstöđu og krefjast breytinga á stjórn landsmála og breytinga á stjórnsýslu međ ţví ađ leggja niđur vinnu og mćta á Ţjóđfund á Arnarhóli klukkan 15:00 mánudaginn 1. desember. Jafnframt hvetur Borgarahreyfingin til ţess ađ öll samtök launţega veki athygli félagsmanna sinna á fundinum og ađ Samtök atvinnulífsins sýni vilja sinn til ţjóđarsáttar og hvetji ađildarfélög sín til ađ gefa starfsfólki leyfi frá störfum. Frummćlendur í stafrófsröđ: Einar Már Guđmundsson rithöfundurLárus Páll Birgisson sjúkraliđiMargrét Pétursdóttir verkakonaSnćrós Sindradóttir nemiŢorvaldur Gylfason hagfrćđingur Blaz Roca (Erpur) rappar um ţjóđmál Fundarstjóri: Edward Huijbens landfrćđingur BORGARAHREYFING UM ŢJÓĐFUND 1. DES.
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.