Miðbæjarrotturnar í fríu fæði hjá Bónus

Núna er kátt í höllinni (ræsinu) hjá rottum miðbæjarins í Reykjavík.  Bónus fékk það í gegn hjá geldum og spilltum yfirvöldum Reykjavíkur að opna nýlenduvöruverslun að Hallveigarstíg 1. Aumingja íbúarnir sem búa í næsta nágrenni.  Ekki batnar bílastæðisvandinn í miðbænum við þessa opnun en rotturnar sem nærast á ruslinu sem til fellur eru þó kátar.

Bónusbull


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband