9.10.2008 | 22:27
Vilhjálmur og ég eigum ekki samleið..
..nema núna er ég algerlega sammála honum. Það er svo sannarlega kominn tími til að fá hjálp frá sjóðnum, með öllum þeim hömlum sem því fylgja. Þar liggur kannski einmitt hnífurinn í kúnni. Getur verið að stjórnmálamenn hér á landi þola ekki þær hömlur sem settur eru á þá af hálfu sjóðsins.
Ego-greddan í stjórnmálamönnunum eru að rústa almenning hér á landi...burt með þá og Bubba á þing. ;)
![]() |
Vill fá aðstoð Alþjóða gjaldeyrissjóðsins |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.