5.10.2008 | 22:53
Glitnir og Landsbanki undir sömu sæng
Það er greinilega verið að færa Glitni yfir í Landsbankann. Ef Davíð er ljónið, þá eru Bjölgúlfsfeðgar hýenurnar.
Þessi aðgerð var i raun ákveðin fyrr eða þegar Landsbankinn seldi eignir yfir til Straums.
![]() |
Fundað með Landsbankamönnum |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.