4.10.2008 | 09:03
Kunna bara að hækka..
Þeir eru alltaf með útskýringar á hreinu þegar þeir hækka en þegar kemur að því að lækka, þá kunna þeir það ekki.
En það verður ágætt þegar N1 á ekki lengur bensín til að hækka og geta bara selt pulsur og samlokur.
Undarlegt þó að í allri þessari kreppu að oliufélögin hafa ekki þurft að skera niður hjá sér, þau hafa t.d ekki lokað einni einustu bensínstöð. Þó er vita að það eru fleiri bensínstöðvar hér á landi pr bifreið en í Evrópu.
![]() |
Enn hækkar eldsneytið |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.