4.10.2008 | 08:59
Kringlan þá opin um jólin..
Þetta eru ánægjulegar fréttir fyrir kaupmennina. Þeir ættu kannski að fara verðmerkja í Færeyskum krónum, svona til hagræðis fyrir frændur vora. Svo ættu þeir að fá að borga í erl.mynt, því þá styrkist krónan.
![]() |
Færeyingar hvattir til Íslandsferða |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.