4.10.2008 | 08:38
Almenningur kaupir ríkið...
Núna á að nota peninga almenning til þess að bjarga ríkisstjórninni og efnahagsmálunum í landinu. Á sama tíma er ríkisstjórnin að fá samþykkt fjárlög sem eru ekkert annað en hækkanir á sköttum. Ríkið ætlar að hækka skatta og álög á almenning á sama tíma hún er að sjarmera fyrir "þjóðarsátt"
Ríkisstjórnin og þingmenn á Alþingi ættu að sýna gott fordæmi í þjóðarsátt að lækka launin sín og breyta eftirlaunafrumvarpinu...sem hefur dagað uppi á þingi. Þeir voru amk búnir að lofa að breyta því.
![]() |
Aðeins í örugga höfn |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.