26.9.2008 | 07:08
REI sukkið
OR hefur haft nægt fjármagn fyrir útrásarverkefni ásamt því að hafa fjármagn til að sukka með gegnum REI en núna hjóla stjórnendur OR á almenning og kafa djúpt í þeirra vasa, sem eru að mestu tómir.
Kjörnir borgarfulltrúar eiga að sjá til þess að almenningur þurfi ekki að borga fyrir sukk og svínarí undanfarna ára hjá OR.
![]() |
OR vantar meira fé |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Athugasemdir
Það er eiginlega enginn borgarfulltrúanna eftir á landinu til að funda. Þetta lið er allt í einhverjum vettvangsferðum í útlöndum eða þá bara fullu námi eins og Gísli Marteinn. Þeir slepptu borgarráðsfundi í gær vegna manneklu!
Haukur Nikulásson, 26.9.2008 kl. 07:32
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.