Bretar geta en ekki Íslendingar

Bretar geta meinað óæskilegu fólki að koma til landsins en Íslendingar geta ekki haldið óþjóðalýð frá landinu. Ætli þetta sé ekki Schengen samstarfið í hnotskurn. Bretar þurfa greinilega ekki að hafa aðgang að gagnagrunni Schengen til að halda uppi virku landamæraeftirliti.

Því spyr maður sig, til hvers þarf litla Ísland að vera í Schengen?

Þegar ég fór um Keflavíkurflugvöll um daginn, þá sýndist mér ekki betur en allt effort fór í að leita að gosi og áfengi ásamt auðvita linsuvökva og sjampóbrúsum. Svo mikill er hamagangurinn í þvi að ekki má koma með áfengi til landsins frá landi utan Schengens en það mátti kaupa það í Fríhöfninni. (hæðinni fyrir neðan)


mbl.is Busta Rhymes stoppaður í London
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband