21.9.2008 | 11:13
Sama hægt í Reykjavík?
Í þessari frétt var hægt að skipta út Breskum nöfnum og staðháttum og setja Íslensk í staðin og væri þá fréttin um Reykjavíkurflugvöll.
Uppi eru hugmyndir um að flytja Reykjavíkurflugvöll að hálfu útí Skerjafjörð en þær hugmyndir samrýmast ekki verlaunahugmyndinni um Vatnsmýrina. Borgaryfirvöld hafa því ákveðið einhliða og án samþykkis borgarbúa að völlurinn fari uppá Hólmsheiði hvað sem tautar og raular.
Byggja skal kassahús í Vatsmýrinni. Það er hægt að horfa á "Turninn" í Kópavogi og margfalda hann með 100 eða eitthvað og þá sér maður framtíðina í Vatnsmýrinni.
![]() |
Nýr flugvöllur í stað Heathrow? |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.