19.9.2008 | 12:45
Sukkið í OR
Enn einn forstjórinn hjá OR. Núna væri gaman að vita hvað OR er að borga í starfslokasamninga til fyrrum forstjóra OR. OR hefur verið rekin sem svall og sukkfyrirtæki en ekki sem þjónustufyrirtæki fyrir íbúa borgarinnar, sem eru jafnframt eigendurnir.
![]() |
Hjörleifur Kvaran ráðinn forstjóri OR |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Athugasemdir
Maður meinarðu með "enn einn forstjórinn"? Það hafa bara verið tveir. Guðmundur Þóroddsson frá stofnun fyrirtækisins og þangað til í fyrra. Þá tók Hjörleifur við, er enn og mun halda áfram. Þetta flokkast nú sem stöðugleiki. Það hafa hins vegar verið sex stjórnarformenn frá stofnun, einn þangað til 2006 og fimm síðan þá. Stjórnarformenn fá ekki starfslokasamninga.
Kannanir sína líka að fólk er mjög ánægt með þjónustu OR. Þú hlýtur því að vera að tala um eitthvert annað fyrirtæki.
Sigurður Viktor Úlfarsson, 19.9.2008 kl. 12:57
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.