Hvaðan kemur maturinn?

Ekki hef ég séð þennan þátt en það er greinilegt að margt fólk heldur að maturinn verður til í kæliborðunum í stórverslunum og að mjólkin verði til í fernum.

 


mbl.is Áhorfendum hryllti við lundaáti Ramsay
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Já núna er ég þér hjartanlega sammála. Það mætti halda að þetta fólk sé algjörlega veruleika fyrrt. Það er voða auðvelt að kaupa matinn tilbúinn í neytenda pakkningum og þurfa aldrey að fara út að veiða. Fattar fólk ekki að dýr sem eru veidd á sínum heimaslóðum í náttúrunni lifa góðu og hamingjusömu lífi og eru þessvegna góður og hollur matur og ekkert við það að athuga. En fók heldur kannski að það sé mannúðlegt að ala dýr í búri til þess eins að slátra þeim til manneldis. Þessi dýri fá aldrey að komast í snertingu við náttúru, og hvað þá náttúru sem þau ættu raunverulega að fæðast í. Tökum sem dæmi KFC dýrið. Sem er alið sérstaklega til að búa til kjúklingaborgara handa fólki sem vill ekki drepa aumingja litlu lundana. Þessi dýr eru ekki með fiður, lítinn sem engan haus og litla vængi. Dýrið er semsagt að mestu læri og bringa. Mannúlegt finnst ykkur ekki.

Hanna (IP-tala skráð) 15.9.2008 kl. 23:16

2 identicon

Sammála. Það er auðvitað skrítið hvað margir halda að kjötið og mjólkin séu búin til í búðunum en fólki sem alið er upp í veruleikafyrringu er vorkunn. Flestir íslendingar trúa því, til dæmis að peningarnir verði til í bönkunum. Alveg jafn fáránlegur hugsunarháttur.

Húnbogi Valsson (IP-tala skráð) 16.9.2008 kl. 07:41

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband