14.9.2008 | 10:19
Illu heilli
Sarah Palin, komin á fimmtugsaldurinn og fór í sína fyrstu utanlandsferð í sumar, þá ekki til að skoða byggingar og sitja á kaffihúsum, nóbb, heimsótti hermenn í herbúðum.
Vona svo sannarlega að þessi kona verði ekki næsti varaforseti USA, hún er verri en Buch. Íslenska orðið heimskur, kemur af orðunum "sá sem er alltaf heima" Blessuð konan ætti því að skoða heiminn áður en hún ætlar að fara ráðkast með hann.
![]() |
Palin fór ekki til Íraks |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Athugasemdir
"Fyrstu utanálfuferð," hefðirðu fremur átt á segja, því að hún hafði komið til Mexíkó og Kanada. Annars er ekki mikið í þessum pistli þínum og gefur ekki tilefni til stórra ályktana. Mættir huga næst að stjórnunarreynsluleysi B.H. Obama, sem ætlar sér þó meiri hlut.
Jón Valur Jensson, 14.9.2008 kl. 10:30
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.