13.9.2008 | 12:21
Hátt vöruverð?
Þegar maður les fjárhæðina 200þúsund, þá hugsar maður með sér, vá, þeir hafa stolið miklu en svo þegar maður staldrar við og pælir í því hvað föt kosta í dag, þá þarf þetta ekki endilega vera margir hlutir, t.d kosta 1.stk jakkaföt 100þúsund í sumum búðum. Sem er suddalega dýrt.
![]() |
Hnuplað fyrir mörg hundruð þúsund í Smáralind |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Athugasemdir
ALveg sama hvort þeir stálu 1 jakkafötum eða 1000 pörum af sokkum 200.000 eru miklir peningar
Monsinn (IP-tala skráð) 13.9.2008 kl. 12:59
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.