Útlendingastofnun, það eina rétta

Útlendingastofnun sem þarf að vinna erfið mál og má í raun ekki upplýsa almenning um hvaða mál hún er að vinna í, er í raun að vinna þarft verk.  En því miður hefur hún ekki blaðafulltrúa til að tala sínu máli.

Það er gott mál að búið sé að vísa 22 ríkisborgurum EES-landa frá landinu en það kom ekki í fréttinni hvort það væri jafnframt endurkomubann á þeim.  Svo væri gaman að vita hvað þarf brotið að vera alvarlegt svo þeim sé vísað úr landi?  Telst það vera alvarlegt brot að ganga í skrokk á manni, hvort sem hann er lögreglumaður eða almennur borgari?

Íslendingar eiga svo sannarlega að taka upp landamæraeftirlit, það margborgar sig að sigta út óþjóðalýðinn áður en hann kemst inní landið.


mbl.is 22 EES-borgurum vísað á brott
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband