7.9.2008 | 12:18
Danir gefa gott fordæmi
Íslendingar ættu að horfa á Dani sem gott fordæmi. Þeir sýna það og sanna að þeir eru tilbúnir að halda uppi lögum og reglum á alþjóðlegu hafsvæði.
Íslendingar eru að reyna komast í öryggisráðið en það er tilgangslaust að vera þar sem möppudýr. Íngibjörg Sólrún verður að fatta að til að geta haft áhrif, þá þarf hún að hafa bakland af flota.
Íslendingar verða því að eignast flota af herskipum og ef við viljum hafa áhrif á heimsmálin, þá þurfa þau skip að fara um öll heimsins höf. Annars er stórt hlutverk fyrir flotann í uppsiglingu á svokallaða Drekavæði. Ef Íslendingar ætla að gerast olíuriki, þá þarf landið að geta varið sínar auðlindir gagnvart alætum.
![]() |
Danir kljást við sjóræningja |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Athugasemdir
Þetta er auðvitað MÖST!, NATO gerir auðvitað ekkert ef ráðist er á Ísland ...
Sævar Einarsson, 7.9.2008 kl. 13:05
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.