Skammir til yfirvalda

Sýslumaðurinn, skattstjórinn og lögregluyfirvöld ættu svo sannarlega að skammast sín í þessu máli.  Þau brugðust algerlega hlutverki sínu og þeir aðilar sem sitja í þessum embættum sem yfirmenn ættu að fara hugsa sinn gang, hvort viðkomandi er í rétta embættinu.

Getur verið að yfirvöld hafi vilja taka á þessu máli þar sem þetta eru útlendingar að brjóta á öðrum útlendingum? Svona svipað og þegar Impreglio var að brjóta á útlenskum verkamönnum sem þeir fluttu inn til landsins?

Dómsmálaráðherra og fjármálaráðherra ættu líka að skammast sín fyrir að gera akkúrat ekkert neitt.


mbl.is Hafa aldrei skilað iðgjöldum til lífeyrissjóðs
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband