Fara skal eftir lögum

Sú staða er komin upp hér á landi með hjálp fjölmiðla og Alþjóðahússins að útlendingar hafa hér á landi bara réttindi en engar skyldur. Jafnvel er sú staða komin upp að útlendingar hafa meiri réttindi en sjálfir Íslendingar, það á sérstaklega um þá útlendinga sem eru algjört hyski. 

Þó að foreldrar [Mark Cumara]hafa nælt sér í Íslenskt ríkisfang þá er ekki þar með sagt að fullorðin börn þeirra fái sjálfkrafa ríkisfang.

Að hafa búið hér á landi í áratug en segst svo ekki kunna á reglurnar er þokkalega léttvæg afsökun.  Að aumka sér svo yfir því að sendiráð hans sé í Noregi, er ekkert sem kemur Útlendingastofnun við.  Það er svo nokkuð víst að Útlendngastofnun sendi Mark ekki bréf um brottvísun í gær og gaf honum 10 daga til þess en þau reyna að fá samúð fjölmiðla með því að fara með sögu sína þangað.

Mark Cumara á að sjá sóma sinn í því að yfirgefa landið án þess að væla en vilji hann koma aftur til landsins, þá verður hann að gjöra svo vel að fylgja leikreglum landsins. þeas lögum.


mbl.is Kom 17 ára – sendur úr landi 23 ára
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Sigurður M Grétarsson

Hér er verið að hengja sig í formsatriði. Hér er um að ræða fjölskyldu frá landi þar, sem stórfjölskyldan er fjölskyldueiningin. Er ekki hægt að trúa því að þau hafi ekki gerts sér grein fyrir því að eitt barnið í fjölskyldunni hætti að tilheyra fjölskyldunni samkvæmt íslenskum lögum við 18 ára aldurinn. Þegar síða fjölskyldan vill leiðrétta mistökin er því hafnað á grunvelli þess að lög hafi verið brotin með því að barnið í fjölskyldunni dvaldi hér og starfaði eftir 18 ára aldurinn án þess að sækja um áframhaldandi dvarar- og atvinnuleyfi.

Þetta er sipap og ef menn trassi það að endurnýja ökuskýrteini í ákveðin tíma eftir að gamla ökuskíteinið rann úr þá sé því hafnað að endurnýja ökuleifið á þeirr forsendu að viðkomandi hafi brotið umferðalög með því að aka án ökuréttinda. Hann muni því aldrei í framtíðinni fá ökuréttindi aftur. Ég segi aldrei í framtíðinni vegna þess að þó þessi ungi maður geti sótt um dvalarleifi hér á landi tveimur árum eftir að hann fer úr landi þá er borin von að það verði samþykkt. Fóld frá Filippseyjum á enga möguleika á að fá dvalarleyfi hér á landi öðruvísi en að ganga í hjónaband með Íslendingi.

Sigurður M Grétarsson, 6.9.2008 kl. 09:46

2 Smámynd: Óskar Þorkelsson

Haffi póstar þínir endurspegla sjálftektar stuttbuxnadeildina óhugnalega vel.. Þú ert einstaklega grunnhyggin maður

Óskar Þorkelsson, 6.9.2008 kl. 10:04

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband