1.9.2008 | 19:28
Hvar eru yfirvöldin fyrir austan?
Undarlegt þetta, maður sá í fréttum þegar lögregluyfirvöld fyrir austan voru að berja á mótmælendum á vegum Saving Iceland en þeir hafa ekki áhuga að skoða meint þrælahald. Jafnframt hafur skattstjórinn á svæðinu engan áhuga að taka á þessu máli.
Þess í stað er verkalýðsfélagið sem hafur ekki vald til neins að reyna bjarga starfsfólki þessa manns sem kann ekki að hemja sitt skap.
Undarleg forgangsröðun á verkefnum þarna fyrir austan. Kannski eru yfirvöld alveg sama um þetta fólk þar sem verið að er brjóta á útlendingum.
![]() |
Stimpingar á skrifstofu AFLS |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.