29.8.2008 | 21:51
Hvað taka þeir næst
Þori að veðja að það er ekkert í reglum að farþegar þurfa að sitja í flugvélum, ætli þeir taka ekki sætin, þannig að farþegar þurfa að standa alla leiðina, svo er auðvita hægt að rifa út innréttinguna og að maður tali ekki um öll klósettin...
![]() |
Björgunarvesti fjarlægð til að spara eldsneyti |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Athugasemdir
Hehe jamm. Sé fyrir mér haldföng eins og í strætó
Guðmundur Zebitz, 29.8.2008 kl. 22:09
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.