Sérreglur fyrir konur?

Það virðist sem það sé í lagi að brjóta leikreglur jafréttis ef það sé verið að ráða konu í starfið. Auðvita á að auglýsa stöðuna og geta þá konurnar sem eru hæfastar í starfið sótt um eins og annað fólk sem er ekki að vinna hjá bænum, þá stundina.

Það er vonandi að feminístar hér á landi mótmæli þessum hrossakaupum (hryssukaup) ef þær gera það ekki, þá eru þær í raun sáttar við óréttlætið.  Jafnrétti kynjanna fer nefnilega í báðar áttir...til karla og kvenna.


mbl.is Verið að fjölga konum í yfirstjórn
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband