27.7.2008 | 10:05
Fleiri svona Pólverja
Það er óskandi að allir þeir Pólverjar sem koma til landsins eru eins og Sikorski, hmm..sem virðist vera með Rússneskt föðurnafn, á kannski ættir að rekja þangað lika. Reyndar er það svo að þetta á við alla innflytjendur. Sé vilji til að koma til landsins, sætta sig við veðráttuna og aðlagast þjóðfélagsaðstæðum, hugsunarháttum og siðum (ósiðum líka), þá verið þeir velkomnir.
Því miður þá heyrist meira af þeim sem hafa engan áhuga á þessu. Er ruslaralýður sem hefur það eitt markmið að skemma útfrá sér með ofbeldi og glæpum. Stjórnvöld á Íslandi standa svo viljalaus hjá og hafa ekki rænu á að taka á þeim vanda. Það þarf að stjórna því hverjir koma til landsins og fá að dvelja hér, frá fyrsta degi. Það er kominn tími til að Íslendingar taki upp aftur vegabréfaeftirlit. Ísland er eina eyþjóðin í Evrópu sem hefur ekki þannig landamæraeftirlit. Bara við það er örugglega hægt að sigta út 80& af lýðinum sem skemmir fyrir öllum hinum (samborgurum sínum)
Hvað myndi svo gerast í kjölfarið? -Jú, öll andstæða við útlendinga (útlendingahatur) myndi gufa upp.
![]() |
Fékk ungur áhuga á Íslandi |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Athugasemdir
Ég held að flestir siðmenntaðir Íslendingar vilja fá strangari innflytjendalöggjöf og meiri af aðlögunarskilyrðum. Enn vandamálið er að það eru alltof mikið af bjánum sem sitja við stjórn í Alþingi sem geta ekki myndað ákveðna skoðun í neinu máli sem tengjast innflytjendum. Ég skil alveg vel að það eru svona margir útlendingar sem eiga erfitt með að aðlaga sér að samfélaginu þegar við höfum Alþingismenn sem eru að heimta að leyfa útlendingunum að gera hvað sem þeir vilja hér í þessu "þróunarlandi", eins og sumir af þeim vilja kalla Ísland. Að hafa leyft þeim að byggja til Rétttrúnaðarkirkju svo að þeim líður mun meiri eins og heima hjá sér sannar bara að við höfum enga íslenskar siðir til að aðlaga sig að. - Vandamálið liggur í ríkistjórninni en ekki hjá útlendingunum.
Brynjar (IP-tala skráð) 27.7.2008 kl. 15:17
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.