27.7.2008 | 09:50
Svartagull
Það væri nú óskandi að Íslendingar kæmust í flokk þjóða sem eiga svartagull. Ef það finnst olía þarna þá er enn meiri ástæða til að byggja olíuhreinsistöð á Vestfjörðum. Svo er bara að vona að við fetum ekki í fótspor Norðmanna sem selja eldsneytið á uppsprengdu verði. Vonandi verður svipað eldsneytisverð hér og í öðrum oliurikjum við Flóann, þeas Persaflóa. En þar kostar líterinn nokkrar krónur.
![]() |
Benda holurnar á olíu? |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.