27.7.2008 | 09:46
Heiðmörk-paradís handrukkara
Aumingja maðurinn, búinn að fá sér dóp og komast í vímu af því en gleymdi að borga fyrir sæluna. Það er nú þannig í þessu þjóðfélagi að ekkert er frítt. Hvað þá víman.
Enn eitt dæmið um slaka löggæslu á Reykjavíkursvæðinu. Þegar maður fer um Heiðmörkina sér maður subbuskapinn eftir suma, þá sem kunna ekki að skemmta sér án þess að skemma nánasta umhverfi.
![]() |
Handrukkarar misþyrmdu manni |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.