24.7.2008 | 23:06
Snýr bókin öfugt sem hann er að lesa?
Ef maður vissi ekki betur þá mætti halda að Gaddafi snúi bókinni á haus. Enda ekki skrítið þar sem maður hefur verið frekar ruglaður alla sína stjórnartíð...
![]() |
Sviss fær ekki olíu frá Líbýu |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Athugasemdir
Nei hún snýr rétt. Hinsvegar eru bækur á sumum tungumálum þannig að það er byrjað á að lesa öftustu blaðsíðuna fyrst og lesið frá hægri til vinstri.
Jakob Falur Kristinsson, 24.7.2008 kl. 23:24
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.