Ekki bara krónur, líka tölfræði

Það er svo gaman að leika sér að tölum, sérstaklega tölfræðinni.  Aldrei lýgur tölfræðina...-eða hvað?

Hvað sem hver segir, þá voru stjórnendur SPRON með hærri laun en stjórnendur annarra viðskiptabanka ef tekið er hlutfallið milli hagnaðar og launa. Enginn viðskiptabankanna toppaði hlutfall hagnaðar í launagreiðslur til stjórnenda Spron.


mbl.is Segir rangt farið með um uppsagnir
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Það réttasta í stöðunni fyrir þetta nýja bákn væri að losa sig við hinn mjög svo ótrúverðuga Guðmund Hauksson

Stefán (IP-tala skráð) 23.7.2008 kl. 11:00

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband