22.7.2008 | 07:44
Hagnaður Spron enginnn án Kaupþings
Hagnaður SPRON undanfarin án hefur að stórum hluta verið Exista að þakka og hagnaður Exista er að hluta til Kaupþing að þakka. Það er auðvita ekki hægt að skamma Spron fyrir að sjá hagnaðartækifæri í að fjárfesta í félagi eins og Exista en það mætti segja að SPRON hafi sett of mörg egg í sömu körfu. Venjan hefur jafnframt verið sú hér á landi að stórir fjárfestar heimta sæti í stjórn félagsins.
SPRON geldur fyrir lækkandi gengi Exista í dag með slæmri fjárhagsstöðu. Eitthvað sem snertir alla aðila á Íslandi þessa stundina.
![]() |
Óheppileg tengsl Exista og SPRON |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.