20.7.2008 | 13:45
Þörf fyrir svona í Reykjavík
Þetta er kannski eitthvað sem stjórnvöld á Íslandi/Reykjavík ættu að fara gera á köldum þurrum vetradögum, þegar mengunarský liggur yfir borginni sem kemur af stórum hluta útaf akstri á nagladekkum.
![]() |
Dregið úr mengun í Peking |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Athugasemdir
Það sem ætti frekar að gera er að banna notkun á nagladekkjum hér á landi og bæta vegina útá landi til muna.
Hafþór Hermóðsson (IP-tala skráð) 20.7.2008 kl. 14:56
Nær að taka nagladekkin úr umferð.
Einar Steinsson, 20.7.2008 kl. 15:01
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.