19.7.2008 | 09:56
Skúturnar úreltar
Hér á Íslandi eru notaðar skútur eða þá húsbílar, til að flytja inn fíkniefni. Hvenær verður fyrsta böstið á burðardýrum hér á landi sem reyna nota kafbát til verksins? Ætli það fáist ekki kafbátar fyrir lítið í Rússlandi.
Það verður kannski langt í það, þar sem Landhelgisgæzlan er í fjársvelti, þegar svo nýja (samt ársgömul) flugvélin kemur til landsins, þá er ekki til peningur fyrir rekstrinum og það sama mun hugsanlega gerast þegar nýja varðskipið kemur frá Chile.
![]() |
Sex tonn af kókaíni í kafbáti |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.