17.7.2008 | 12:02
Byggður hvernig?
Spurningin af hverju svo margar opinberar byggingar hrundu á svæðinu sérstaklega skólarnir, hafa stjórvöld í Kína ekki svarað. En öll rök beinast að spillingu ráðamanna, þannig að skólarnir voru ekki byggðir miðað við aðstæður.
Því væri gaman að vita hvernig skóla er ætlunin að byggja? Skóla sem þolir einhverja jarðskjálfta og það verði passað uppá að skólinn sé rétt byggður, því það dugar ekki bara að hafa hlutina á teikningu.
![]() |
Íslendingar reisa skóla á skjálftasvæðinu í Kína |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.