Lögleysulög

Hef persónulega vera algerlega andsnúinn ţví ađ fólk taki lögin í sínar hendur, ţví ţannig ţjóđfélag leysist fjótt í algjört stjórnleysi.  Í ţessu tilfelli er óháđur ađili búinn ađ segja ţessi lög algjör ólög og hefur óskađ eftir ţví ađ ríkisstjórn landsins breyti ţeim lögum. 

Sjávarútvegráđherra ţrjóskast viđ og neitar ađ breyta ţessum ólögum, á ţeim forsendum ađ ţessi óháđi ađili hafi ekki nein sektarákvćđi undir höndum.  Ţannig hugsun hjá ráđherra er hćttuleg almenningi í landinu og vćri hćgt ađ gera ţá kröfu ađ hann segđi af sér.

Ţannig ađ báturinn er á löglegum veiđum en lögin eru ólög. 

Ásmundur fćr minn stuđning, ţví ţetta er mál sem verđur ađ fara í gegnum öll réttarkerfi, bćđi hér á landi og hjá alţjóđalegum ađilum.


mbl.is Bátur á ólöglegum veiđum
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Sigurđur Ţórđarson

Sammála

Sigurđur Ţórđarson, 16.7.2008 kl. 22:26

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband