16.7.2008 | 20:36
Þökk sé Birni Bjarnasyni
Það er eins gott að Íslendingar fóru ekki sömu leið og stjórnvöld í Svíþjóð. Það hefði verið frekar dýr leið fyrir ríkiskassannn.
Ekki það reyndar að ég sé sáttur við það heldur að leyfa vændi eins og Björn gerði jafnframt.
Svíar herða aðgerðir gegn vændi | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.