16.7.2008 | 11:48
Skapandi veggjalist á Ísafirði
Þetta er stórt vandamál í Reykjavík og hafa íbúar og borgin þurft að eyða milljónum í að lagfæra sína veggi. Svo er bæjarfélag útá landi að búa til og skapa hugsanlega tilvonandi taggara, sem svo hugsanlega fara suður í skóla.
Veit ekki hvort allir þessir krakkar hafa og eiga aðgang að vegg til að sinna sinni sköpunarþrá en ekki óska ég eftir því að þau koma heim til mín með sína úðabrúsa.
Vegglistaverk barna á Ísafirði skemmt | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Athugasemdir
***"er þetta létt skot á Jakob Frímann vegna frétta um að hann hafi látið mála yfir allar veggjalistmyndir í miðborg Reykjavíkur"***
VEGGJALISTMYNDIR?
TAGGIÐ ER ÖMURLEGUR SÓÐASKAPUR
ER ÞETTA LIÐ EKKI Í LAGI? HVAÐA FÁVITI SKRIFAÐI FRÉTTINA?
http://blogg.visir.is/rvk
LS (IP-tala skráð) 16.7.2008 kl. 13:26
Það er munur á graffi og taggi.
Þarna er verið að ræða veggjarlist - graffiti - en ekki tagg, sem er raunar bara skemmdarverk.
J. Einar Valur Bjarnason Maack , 16.7.2008 kl. 14:47
Fyrir þann sem á vegginn skiptir engu hvort það er gallað graffiti eða tagg, hann þarf að kosta til jafnmiklu í málningu.
Haffi, 16.7.2008 kl. 15:51
þess vegna spurja margir hvort þeir megi skreyta vegginn og margir húseigendur byðja um þetta
Magnús (IP-tala skráð) 16.7.2008 kl. 17:32
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.