Eiga Íslendingar vélar í verkið?

Alltaf gott að eiga í skúffu loftferðasamning, hugsanlega verður farið í áætlunarflug til Mexico á næst árum. Ef það verður flogið til og frá landinu eftir nokkur ár. En eins og staðan er þá eru ekki margar flugvélar sem skráðar eru hér á landi sem duga í verkefnið.  Boeing 757 vélar Icelandair, rétt slefa flugleiðina en þá má ekki vera mikill mótvindur. Boeing 767 dugar til verksins en ekki eru þær margar í rekstri Icelandair/Lofleiða.

En þetta er samt spennandi valkostur, að hafa möguleika á að fljúga beint til Mexico, þá er ekki eins langt að fara til Panama en það voru aðilar í Kringlunni að selja Íslendingum íbúðir í einhverri rosa blokk sem verið er að byggja þar.


mbl.is Loftferðasamningur gerður við Mexíkó
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband