16.7.2008 | 08:53
Heimskir ferðamenn til Íslands
Er þetta virkilega markhópurinn á ferðamönnum sem koma til landsins? Haldandi að landið sé bara lítið dritsker og ef það sést til bangsa í einum landshluta þá eru þeir um allt land. Ég sem ferðamaður væri bara spenntari að fara í ferðalagið í þeirri von að geta augum litið ísbjörn, svona rétt áður en hann væri drepinn.
Hættu við af ótta við birni | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Athugasemdir
Hehe, já það er nú einmitt þannig sem megnið af t.d. Evrópubúum líta á landið, sem "lítið dritsker" afar frumstætt, og þar búa fátækir fylliraftar. Þannig er td landið auglýst í Þýskalandi, miklir drykkjumenn, og lauslátt kvennfólk. Mjög frumstætt, gamann að koma þar og "djamma" en afar einangrað lítið þorp.
Svona svipað og fólkið hér í Reykjavík lítur á lítil "krummaskuð útiálandi"
Björninn (IP-tala skráð) 16.7.2008 kl. 15:28
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.