16.7.2008 | 08:45
Ekki hugsað um hag íbúa Grindavíkur
Á maður að trúa því að þetta snérist um hvort peningurinn færi í Landsbankann eða Spkef? Eiga þessir kjörnir fulltrúar ekki að hugsa um hag íbúanna/sveitafélagsins og leggja peningana inn þar sem bestu vextir bjóðast, algerlega óháð því í hvaða bankastofnun það er?
Fyrir þessa fjárhæð þá hefðu þeir getað fengið tilboð frá bankastofnunum, tilboð um bestu vextina. Vona bara að peningurinn sé ekki í dag á bókalausum reikning með 6.95% nafnvöxtum.
Ágreiningur um ávöxtun fjár | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.