16.7.2008 | 08:18
Ætli verð lækki á eldsneyti í dag?
Íslensku olíugreifarnir hækka verðið á eldsneyti alltaf samdægurs en þegar það er tilefni til að lækka þá kemur alltaf upp eitthvað tregðulögmál og lækkanir skila sér seint.
Ætli maðurinn "bakvið tjöldin" sem sér um að lækka verðið sé að vinna í dag hjá olíufélögunum?
Hráolíuverð hrynur | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Athugasemdir
Ætli thad megi ekki reikna med hækkunum til ad sporna vid versnandi horfum í efnahagslífinu....
Holli (IP-tala skráð) 16.7.2008 kl. 08:52
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.