15.7.2008 | 12:30
Kjöt fyrir gamalmenni
Það verður kátt í elli-höllinni að fá bjarnakjöt. -eða hvað? Var ísbjörninn sem skotinn var hér á landi ekki sýktur af einhverju sníkjudýri sem étur sig inní vöðva? Það er kannski best að sleppa því að borða bangsa.
![]() |
Þrír ísbirnir skotnir nærri byggð á Grænlandi |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Athugasemdir
Jújú, það er rétt og flestir ef ekki allir ísbirnir eru sýktir af þessu sníkjudýri. Það er hinsvegar svo að grænlendingar hafa étið þetta í aldaraðir og vita hvernig á að elda kjötið. Ég held að það sé soðið í 4 tíma, og heyrt að það bragðist afbragðs vel.
Finnur (IP-tala skráð) 15.7.2008 kl. 12:40
Er ekki verið að plokka orma úr fiski líka?
Sjóða allt kjöt og ekki borða hrátt.Ágætis regla ;-)
Ólafur Þórðarson, 16.7.2008 kl. 05:38
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.