Íslenskur byggingarstíll, fær að víkja fyrir Rússneskum stíl. Var ekki hægt að finna auða lóð í Reykjavík eða nágrenni fyrir rétttrúnaðarkirkjuna? Einhvern túnblett þar sem hægt er að koma fyrir nokkrum guðshúsum í hverju horni, frá hinum ýmsu trúarsöfnuðum. Það væri amk ágætur mælikvarði á hvort trúarbrögð geta unnið saman í sátt.
Veistu, ég hef oft verið að hugsa þetta með að byggja hús fyrir hin ýmsu trúfélög á svipuðum stað.Finnst það nefninlega vera góð hugmynd. En verð nú samt að viðurkenna að ef tvö hin húsið hafa litið eins illa út og þetta sem er á myndinni, ja þá finnst mér svo sem ekki mikils að sakna.
Athugasemdir
Veistu, ég hef oft verið að hugsa þetta með að byggja hús fyrir hin ýmsu trúfélög á svipuðum stað.Finnst það nefninlega vera góð hugmynd. En verð nú samt að viðurkenna að ef tvö hin húsið hafa litið eins illa út og þetta sem er á myndinni, ja þá finnst mér svo sem ekki mikils að sakna.
Anna Guðný , 15.7.2008 kl. 11:24
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.