Ný leið hjá forstjóranum

Jón Karl, forstjóri býr til þarna nýja leið.  Að segja upp starfsfólki við það eitt að hætta nota MD-83 og fara nota Boeing 737 vélar. Venjan hefur verið sú hjá flugfélögum að þegar nýjar tegundir eru teknar í notkun, þá er starfsfólkið þjálfað á þær og er á launum á meðan.

Spurning hvort Jón Karl, sjálfur hafi líka ákveðið að lækka laun sín á meðan skipt er um flugvélategund? Hann ku nefnilega vera vel borgaður hjá JetX, svo vel reyndar að bankastjórar eru með ölmusu-laun miðað við hann.


mbl.is Uppsagnir hjá JetX
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Skemmtilegt að það er ekki minnst einu orði á að þetta eru allt útlendir verktakaflugmenn sem sagt er upp hjá íslenska flugfélaginu Jetx. Ástæðan, jú þeir ráða ekki íslenska flugmenn.

Ástæðan fyrir því? Jú vegna þess að íslenskir flugmenn gætu farið fram á það síðar að vilja ganga í stéttafélag og það er algerlega ótækt. 

Preacher (IP-tala skráð) 15.7.2008 kl. 11:44

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband