15.7.2008 | 07:44
Baðstrandagestir ekki fullklæddir
Þeir eru svo strangir þarna í Dubai að ef það sést í bert hold á ströndinni, þá telst það argasti dónaskapur. Það verður örugglega jafnframt stutt í það hér á landi að útlendingar hér á landi gera þá kröfu að fólk sóli sig ekki í Nauthólsvík enda er Ísland fjölmenningarsamfélag, það er amk orðskrípi sem talsmenn Alþjóðahússins og fleiri nota.
![]() |
Dónaskapur" á baðströndum |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.