Öllu er stolið

Illt er komið fyrir þessa þjóð, öllu er stolið.  Ekki er lengur hægt að hafa útihurðina ólæsta hjá sér, því það er eins og heimboð fyrir þjófa. Hlutum er jafnvel stolið þó svo engin not séu fyrir hlutina.

Það er bara vonandi að hjólhýsið finnist sem fyrst og að þjófarnir/þjófurinn verða handsamaðir.

En lögreglan gerir ekkrt neitt enda virðist sem lögregluliðið á Reykjavíkursvæðinu hafi gufað upp. Það að rekast á lögreglumann er eins og að sjá mörgæs á norðurpólnum. -heimsviðburður.


mbl.is Sjaldgæfur stuldur: Sumarhús á hjólum horfið
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband