14.7.2008 | 19:29
Forsetinn peningasleikja
Er það forsetinn sem tekur á móti þessum umdeilda manni eða er það Ólafur Ragnar sem tekur á móti honum? Forsetinn er greinilega sáttur við hvernig Roman Abramovitsj, hagnaðist svona ógurlega. Siðferðisstuðull forsetans er greinilega ekki á sérlega háu plani.
![]() |
Abramovítsj í heimsókn |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Athugasemdir
Hverju orði sannara, Óli Grís er falur fyrir réttan prís.
Georg P Sveinbjörnsson, 14.7.2008 kl. 21:45
Svo satt!
Heiða Þórðar, 15.7.2008 kl. 03:13
Óli Grís er fyrrverandi (tækifæris-) kommi og ennþá verra, einnig fyrrverandi framsóknarmaður (Möðruvallardeildin - [illt er að eiga framsóknarmann fyrir vin]) eins og alþjóð ætti að vita þótt meirihlutinn hafi kosið hann. Hann snýst eins og vindhani eftir hvaða tækifærum sem gefast til að upphefja sjálfan sig.
Kveðja, Björn bóndi.
´
Sigurbjörn Friðriksson, 15.7.2008 kl. 09:34
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.