14.7.2008 | 19:12
Höggva niður og skemma
Þetta eru tíðindi, ekki það reyndar að ég viti hvað þessi tíðindi þýða. Er óvenjulegt að sjá tré í Búrfellsskógi?
Annars er þetta slæmt mál þar sem þetta tengist Þjórsá enda er það markmið Landsvirkjunar að virkja allt sem hægt er úr ánni, þannig að núverandi árfarvegur verður eyðilagður og mikið gróið landssvæði verður sökkt. (þó svo það komi Búrfellsskógi ekkert við)
Vonandi tekst Landsvirkjun ekki að virkja Þjórsá enn meir.
![]() |
Reyniviður finnst við Búrfell |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.