14.7.2008 | 11:09
Íslenskar stelpur samt sætastar
Það verður bara að segjast að Íslenskt er best og maður hefur séð fallegra kvennfólk á Laugaveginum og sitjandi á Austurvelli en ungfru Venesúela. -með fullri viðringu fyrir henni.
Unnur Birna er t.d fallegri en hún, jafnvel á hestbaki. En afhverju var engin frá Íslandi í keppninni? Eru feministar búnar að eyðileggja móralinn fyrir Ungfrú Ísland keppnum?
![]() |
Stúlka frá Venesúlela kjörin ungfrú alheimur |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Athugasemdir
Ungfrú Ísland 2007 var beðin um að fara með mánaðarfyrirvara, en hún var þá löngu búin að ráða sig í vinnu og var tilbúin í að reyna að fá sig lausa ef stjórnendur Ungfrú Ísland hér væru tilbúnir í að bæta henni vinnutap, nógu dýrt er þetta samt fyrir keppendur, sem sjálfar verða að kosta allan fatnað o.s.frv... en svarið sem hún fékk var að þeir ætluðu nú ekki að fara að borga henni fyrir að fara .. svo fór sem fór.
Jóhanna Magnúsar- og Völudóttir , 14.7.2008 kl. 16:01
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.