14.7.2008 | 11:03
Er strax farinn að hafa áhyggjur og undirbúa mig
Mar strax orðinn nervös á þessari frétt. En maður hefur einhvern tíma til að undirbúa sig, kaupa ORA baunir, kaupa 1944 rétti og grafa sér holu eða til 13. apríl 2036, sem ku vera sunnudagur, ætli þetta gerist fyrir eða eftir messu?
![]() |
Smástirni stefnir í átt til jarðar |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Athugasemdir
Þetta gerist næstum því í lok messu, en karlinn á Klaustri mun koma í veg fyrir stórslys.
Villi Asgeirsson, 14.7.2008 kl. 16:52
Lendir þessi steinn ekki bara í Kína eða einhverstaðar hinum megin á hnettinum, skiptir varla miklu máli fyrir okkur.
Jón Finnbogason, 15.7.2008 kl. 00:50
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.