14.7.2008 | 10:10
Aumingja eiginmennirnir án hlutverks
Enn ein furðufréttin á mbl.is um fræga fólkið. Ætli hlutfall tvíbura sé nokkuð hærra en það hefur verð. Það þýðir auðvita ekki að benda á fámennan hóp og segja svo vera, heldur þarf að skoða heildina.
En aumingja karlarnir í Holly, úr því þær eru farnar að fara í íspinna-aðgerð, þá er búið að taka af þeim þeirra eina hlutverk sem eitthvað fjör var í.
![]() |
Eru tvíburar í tísku? |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Athugasemdir
Tvíbruar eru orðnir algengari, bæði vegna aukinni frjósemisaðgerða, en einnig er talið að aukið magn estrógens í líkama kvenna, t.d. vegna hormóntrufland efna úr umhverfinu og úr estrógenríkri fæðu, sem er mjög í tísku í dag (samanber soja), sé líka sökudólgur.
Eydís Hentze Pétursdóttir, 14.7.2008 kl. 10:21
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.