Sikileyingar sér á báti eða hvað?

RegnbogGetur verið að Ítalir séu svona aftarlega á merinni varðandi réttindi fólks sem dragast að sama kyni? Það sagði mér reyndar eitt sinn maður sem bjó á Ítalíu að landið skiptist í 2 parta, þeas sá hluti sem er fyrir norðan Róm og væri hann "ok" svo var sá hluti sem er fyrir sunnan Róm og væri hann eins og Afríka í hugsun. Taldi reyndar ástandið á Sikiley vera öðruvísi en allt annað. Hann sagði jafnframt að sumt fólk í sveitum héldu að allir í heiminum töluðu Ítölsku, -jú vegna þess að allt sjónvarpsefni er hljóðsett.

Það er gleðilegt að svona lagað gerist ekki á Íslandi, -enda höfum við engan her til að kjafta í samgönguráðuneytið.


mbl.is Gert að taka bílprófið aftur sökum samkynhneigðar
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Ég er mjög sámmála vini þínum, ég hef oft líkt Ítalíu sunnan Róm við Afríku og N-Ítalíu við norður Evrópu. Því miður þrífast þar enn ótrúlegir fordómar í garð samkynhneigða.

það er samt einhver ótrúlegur sjarmi sem fylgir þessu landi.

Sóla (IP-tala skráð) 13.7.2008 kl. 20:50

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband