13.7.2008 | 10:13
Glitnir -tvöfaldir í roðinu
Það er greinimlega meiri þörf fyrir umhverfissjóði í Noregi en Íslandi. Þó tel ég ekki að Norðmenn séu einhverjir umhverfissóðar. Getur verið að þessi mismunur helgast af stefnu bankans, þar sem hann hefur verið að fjárfesta í fyrirtækjum eins og GGE og hefur tengst REI beint eða amk óbeint.
Ástæðan er amk pottþétt einhver önnur en sú sem talsmaður bankans sagði í fréttinni. -Ég kaupi ekki þá skýringu
![]() |
Greitt mótframlag er hærra í Noregi |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.